flott mynd, en þetta er mjög sjaldgæf staða hjá mér í loftinu, mér finnst yfirleitt ekki þægilegt að vera með beinar hendur, ég meira vagga því í loftinu, svipað og kannski bender gerir.
en þar sem þetta er frekar steep og stutt lending þá bara beindi ég framdekkinu á lendingu frá byrjun.