mér finnst þetta eitthvað virka eins og að þetta sé gert í photoshop því neðst sér maður vatnið eitthvernveginn alveg svart og það er eins og það sé búið að fylla þar og kletturinn passar samt geðveikt vel inní þetta og já ef þetta er raunverulegt sem getur verið þá er þetta bara töff !! eitthvað annað en sundhöllinn