Hjólið mitt.
Ég er reyndar búinn að mixa á framdempara á þetta, póstaði honum einhverntímann hingað. Það er á þessu standart bögglaberi og nestibox sem ég var að fá sent til landsins, Einnig búinn að eiga við pedalana, allt annað að sjá þá í dag. Auðvitað má ekki gleyma hjálparhornum á stýrinu, snúa að vísu öfugt en það ættu ekki að kosta mikið meira en 10.000 að láta að gera við það. Og skálabremsurnar smíðaði ég sjálfur. :) Endilega segið hvað ykkur finnst, tek gagngrýni vel.