Er með línuskauta til sölu ROLLERBLADE COYOTE, er búinn að eiga þá í svona 5-6 ár en hef notað þá svona 4-5 sinnum og bara í ártúnsbrekkunni. Þar sem ég er orðinn gamall og brothættur þá finnst mér synd að láta þá hanga bara inn í skáp. Þeir eru stærð 43-44 minnir mig. Hérna er mynd af þeim
http://www.extremekites.com.au/forums/download/file.php?id=738&t=1 . Það eru ventlar á dekkjunum, semsagt pumpar í dekkin og það er bremsa á allavega öðrum skautanum, man ekki hvort það sé á báðum. Þetta var rándýr græja þegar ég keypti þá, ég man það en ég er opinn fyrir öllum tilboðum. Sendið mér bara skilaboð eða eitthvað.
Kveðja, Heimi
anthems