
free running eða parkour
ok ég er soldið nýr hérna hef alveg tekið eftir þessu parkour dæmi og því og finnst þetta líta nokkuð vel út, en hver er munurinn a free running og parkour? og er hægt að æfa parkour á íslandi hvernig er þetta?