ég er að spá í að byrja í þessu og er bara að spá hvort er betra að byrja í :) og hvar maður getur keypt svona hérna á ísl og þess háttar, öll hjálp vel þegin :P
Bætt við 10. júní 2008 - 22:15
Og veit einhver um önnur námskeið fyrir Paragliding heldur en það sem fisflug.is er með útaf þeir eru bara með einu sinni á ári :P