Hæ, hæ.
Ég er tiltölulega nýbyrjuð að klifra og er nú að fara að kaupa mína fyrstu skó.
Ég er að leyta mér að alhliða skó sem dugir mér helst vel og lengi, bæði innan dyra sem utan. Krakkarnir í Klifurhúsinu hafa bent mér á 5.10 Anazasi og Galileo.
Eru hér einhverjir sem þekkja til og geta sagt mér pró's and con's á þessum tveim módelum. Að hverju þarf ég að huga ?
Jafnvel einhverjir aðrir 5.10 skór sem þið mælið með(er samt heitari fyrir velcro módelum því ég er lazíassmófó)?
Skórnir verða keyptir í Klifurhúsinu þannig óþarfi að benda á önnur merki en þau sem þar eru seld eða online búðir, takk.
Tusund takk!