þetta er mjög viðkvæmt mál þar sem sumir standa og taka 5 heljarstökk niður af misháum stöllum og kalla það parkour … parkour er MIKKLU meira en bara komast hratt frá a til b..
Parkour: nánast bardagaíþrótt.. þarfnast mikils aga og einbeitningar og fullkomins jafnvægi í líkamanum samhæfingu vöðva og hugans , hérna sníst allt um fullkomnun rétt lending uppá sentimetra, halda hausnum minnst 10 metrum á undan líkamanum svo þú feilir ekki eða stökkvir einhvað sem þú getur ekki drifið “AGI” er stóra orðið .. allt sem þú þarft .. eingin sínimenska eingin tilgangslaus heljarstökk… bara þú og alllar þessar kynþokkafullu hindranir sem halda að þær geti stoppað þig
Free Run: eins og nafnið gefur til kinna frjálsara hér gefst manni færi á að spinna soldið sjálfur og gera meira það sem manni finnst gaman , flott og mar fær kick útúr meira sona “for show” backflips og alskonar hlutir sem kanski hjálpa ekki við að komast frá A til B en kanski valda því að gellurnar líti við ;)
svo kemur það SKEMTILEGASTA :D sem ég stunda messt ásamt parkour
Free Flow … sameinar Agann úr parkour og frjálsræðið úr freerun einnig mikkla þolþjálfun þetta er sona ekki bara heljarstökk (enda er ég enþá slappur í þeim tek samt restina nokkuð vel ;) ) en meira sona “trick” sem gera allar hreyfingar hnitmiðaðar og flowing þannig þú tæknilega séð flítur um yfirborðið … yfir hindranirnar … og að takmarkinu (semsagt þessum fræga áfangastað B sem ég hef ekki enn fundið…)
Munið svo að það er “No such thing as a dead end” og hafa gaman af ;)
P.S. biðst velvirðingar ef ég meika ekkert sense eða er uppfullur af stafsetningarvillum… klukkan er greinilega hálf 5 og ég er búinn að vera hlaupandi frá 12 :P með gamlar kellingar öskrandi á eftir mér að fara úr garðinum þeirra og hótandi að hringja á lögguna -.- …. fólk
Góða nótt