Árleg Banff kvikmyndasýning verður haldin núna 15 og 16 maí í háskóla bíói, sýningar hefjast kl 20:00.
Þetta er dagskráin:
15. Maí:
Anomaly (skíði/snjóbretti)
First ascent: Tailand (klifur)
Patagonia – Travel to the end of the world (leiðangur)
The Simplicity Factor (klifur)
Awberg (ísklifur)
Roam (fjallahjól)
16. Maí:
Yes to the No (snowboarding)
Unchained (fjallahjól)
Fatimas Hand (klifur/BASE jump)
Kids who Rip (skíði/snjóbretti/hjólabretti/surf)
Didier vs. the Cobra (klifur)
Mission Epiocity (kajak)
Tékkiði endilega á trailernum:
http://www.youtube.com/watch?v=begwHc9Przw&eurl
og heimasíða hátíðarinnar:
http://www.banffmountainfestivals.ca/tourhost/2006/int/films/
Það er skyldumæting á þessa hátið, 1000kall á hverja sýningu.
Kv Lemmy
www.khe-bmx.com