Venjulegar eru víra, og þá virkar þetta þannig að þú togar í vírinn.
Vökvabremsur eru þannig að þú notar þrýsting til að ýta púðunum að disknum, og í flestum tilfellum er þetta mun öflugra en víra, og þegar maður er kominn upp í freeride og sérstaklega downhill þá er ekkert annað er vökvi í valinu.
En vökvi er líka miklu dýrari, og erfiðara að stilla, og ef þú fokkar einhverju upp, þá ertu fokked up :)