Sæll
Þetta tekur upp á sjálft sig (sd kortið). Semsagt ekkert unit í bakpoka.
Hleðslubatterí á alveg að duga út kortið í upptöku (ca. 60 min, hefur ekki ennþá reynt á það hjá mér).
Vélin kom best út í e-m breskum gadget þætti sem var að bera saman svona vélar undir ‘extreme’ aðstæðum. Hentu vélinni út úr bíl á ferð o.s.frv. Þessi kom best út - eyðilagðist semsagt ekki. Mæli kannski ekki með að reyna það en ég missti mína af hjálminum í snjóinn við snowkiting stökk á Langjökli og hún var í fínu lagi á eftir.
Vélin er splash proof en kiteforum.com er þráður sem sýnir heimatilbúið vatnshelt casing fyrir kitesurfing.
http://www.kiteforum.com/phpbb/viewtopic.php?t=2330487&highlight=