Farðu og finndu myndina í einhverjum folder, ef þú veist hvað það er, og hægrismelltu á hana og veldu properties. Þar ofarlega undir General flipanum ættiru að finna eitthvað sem heitir “Type of file:” en þar á eftir ætti að vera skrifað hvaða “format” er á myndinni s.s. JPEG, JPG, GIF, PSD, BMP, TIFF, PNG eða PDF.