Freestile skautarar á íslandi.
Hvað segir jaðarsport fólkið, mikið af freestile skautun í gangi, lítið, ekkert til að tala um kanski? Ég var að fá mér mitt fyrsta par af skautum því mér finnst ótrúlegt hvað hægt er að gera á skautum og öllum öðrum jaðarsport græjum reyndar, bmx, bretti en skautar heilla mig mest hvað in town skating varðar. Ég er 19 og veit ekki hvort það er of seint fyrir mig að byrja en ég er alltaf að reyna að finna leiðir til að skemta mér. Eru aðrir skautarar sem hittast einhverstaðar á landinu eða er ég eini gaurin sem sér þetta sem brjálæðislega skemtinlega íþrótt? Mig langar helst að hitta einhverja hressa gaura og læra smá meira á skautana. Ekki það að ég hefði ekkert á móti því að læra með einhverjum hressum bmx, eða bretta gaurum en ég vill ekki þvælast fyrir. Hvert fer maður svona fyrst? Kanski ég fari að lesa korkanna hér á undann núna. (kanski ég hefði átt að gera það fyrst :P)Peace out.