Veit einhver um góða hjólabúð í Boston?
Ég helst að leita mér að Mongoose.
Já ég er búinn að googla þetta ef einhver var að spá í það og ég er líka búinn að fara í “find dealer” á Mongoose.com en það versta er að ég veit ekkert hver af þessum búðum eru góðar.

Fyrirfram takk Sindri =Þ