Ef þú ert að meina hvort hann sé á nákvæmlega svona hjóli þá efast ég um það, það er ekki floating rear brake á því sem eiginlega allir , ef ekki allir, eru með á hjólinu sínu í WC. Hann er annaðhvort á breyttu svona hjóli eða á öðrum ramma.
Ég veit nú ekkert um það hvort Gracia sé á svona hjóli. En ég veit að nýju Santa Cruz V10 hjólin (2005 og 2006) eru ekki með floating disc brake. Vegna þess að þeir sem eru að hjóla fyrir santa cruz vildu ekki hafa floating bremsur. Þannig að það er ekkert slæmt við það að hafa ekki floating bremsur.
floting bremsur voru gerðar til að koma í veg fyrir brake jack hjá single og dual pivot hjólum, sem læsir bremsunni undir dempun, og eru gerðar fyrir hjól sem pedal bobba mikið og eru með furðulega travel línu, eins og gemini og king fisher. hjól eins og v10 og t.d. 4 bar linkage hjól ( stinky, liquid ofl) hafa bara ekki hlut við floating brake að gera
Vá hvað það eru freðnir gaurar með þessa síðu, eru með myndir þarna af ofur hvítum hjólum á ofur hvítum bakgrunni þannig að maður sér ekki hjólið. Er að tala um VIP Apsolut CrMo.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..