En þó korkurinn heiti “Í boði - óskast” þýðir það ekki að fólk þurfi ekki að vanda sig aðeins meira við að skýra þræði.
gott er að segja t.d. hvort hluturinn sé til sölu eða ef þú ert að óska eftir þannig hlut til að kaupa. einnig er sniðugt að setja svona smá hvað þú ert að selja.
T.d.
“Til Sölu: BMX hjól”
“Óskast: BMX hjól”
og þess háttar
eða
“Vantar dempara”
það er sniðugt að setja það fremst hvort þú ert að leita að eða reyna að selja hlutinn, síðan kemur einhver stutt lýsing á hlutnum, t.d. bmx, full sus, dj hjol, dempari, vökvabremsa, dekk, api, og þess háttar.
bless