Sko þið megið alveg senda inn það sem þið viljið en ég vil bara koma á framfæri hvað ég samþykki frekar en annað.
Allt Íslenskt hefur allan forgang yfir allt annað.
Myndir af ykkur að gera eitthvað.
Myndir sem eru af pinkbike eða álíka síðum ganga á eftir öllum öðrum myndum. Ég geymi þær þangað til að það eru ekki fleiri myndir sem bíða samþykkis.
HÆTTIÐ að senda inn sömu myndina oftar en einusinni!!!!!!!!!
endilega komið með ykkar skoðanir og eða hugmyndir.