oky hér er einhvað sem virkar einhvað smá en hitt sem ég skrifaði um sinnepið var bull eikki reyna það plís. taktu bremsu púðana úr og þrífðu þá með fitu hreynsi og diskinn. Reyndu að fjarlægja allann skít út úr kaliberanum
Ég held að það séu óhreinindi sem hafa safnast fyrir þarna. Reyndu að þrífa svæðið á milli gjarðarinnar og disksins og prófaðu svo og gáðu hvort það ískrar ennþá.
taktu diskinn og púðana og hreynsaðu það með…. vatni, hreinu alkahóli, diska hreinsi eða bara ef það hefur safnast olía að brenna hana með prímus :) … ef ekkert af þessu virkar þá heiti ég Guðmundu
Mér fundist það virka líka stundum að fara á blússandi siglingu niður einhverja feita brekku og hamra svo á bremsuna. Þá eyðir maður upp einhverjum míkrómetrum af bremsupúðunum og þá yfirleitt minnkar/hættir ískrið (hjá mér)… Getur prófað það…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..