Ég á STP1 2005 módel, eins og fram hefur komið…
Ég er mjög ánægður með það.
Jákvætt:
Sterkbyggt!
Hentar bæði í street/trials og DJ (ábyggilega geggjað DJ hjól, kemur í ljós næsta sumar!)
Gott handling á hjólinu, létt að sviga og beygja skarpt
Létt að stjórna því í loftköstum (hef tekið 180° upp úr quarterpipe og það er mjög auðvelt)
Góðar bremsur! Avid BB7 með v-cut rotor á 2005 módelinu, svínvirkar!
Fæst á fínu verði
Neikvætt:
Mætti vera pínu léttara í street/trials (sleppur þó)
Framdempari með soldið slow rebound fyrir street/trials
Linkur:
Giant STP1 2005 Módel