nýr veggur er víst líka í smíðum í hafnarfyrði og verður hann staðsettur í nýja bjarkarhúsinu rétt við löggustöðina í hfj. mér skilst á öllu að hann sé heilir 12metrar á hæð, svo þetta gæti orðið ansi föngulegur fengur fyrir okkur… einhvað hef ég heirt talað um að haldnir verði opnir tímar svo þá gæti almenningi hlottnast sá mikkli heiður að fá að spreita sig þarna… sammkvæmt þeim upplýsingum sem mér bárust er hann víst einn flottasti veggur sem fluttur hefur verið til landsins og er gerður úr fleka kubbum, einhverjar sprungur verða í honum og mikið af góðum festum í kubonum + það sem verður sett aukalega sem er víst gott magn… ég veit ekki með ykkur, en ég bíð spenntur…

ég þori ekki að fullyrða að allt það sem ég sagði hérna fyrir ofan kunni að vera hár rétt, en þetta er allavegana það sem mér skilst á öllu.
———————————————–