Ég fór til Krítar í sumar og lá bara á ströndinni og lá í vatninnu allan dagin .
Pabbi kom svo og spurði hvort ég vildi koma með honum í svona svokallað
“PARAFLIGHT”
Það er þannig að maður er fastur við fallhlíf og stendur á bryggju og speedbátur dregur mann og maður svívur getvekit hátt.
Ég og pabbi fórum saman í þetta Paraflight og við stóðum þarna og manni hlakkaðir náttúrlega geðveikt mikið til.
Svo kom einhvr kona og sagði okkur að hlaupa af stað eftir 3 sekúndur.
Við hlupum að endanum á bryggjinni en áður en við vorum komnir alla leið að endannum þá lyftumst við , svona örugglega 200 metra upp í loft.
Við hengum þarna uppi og báturinn dróg okkur út um alla ströndinna og líka langt frá ströndinni.
Við vorum þarna örugglega í 10 mínútur og svo hægði báturinn á sér og fórum lægra og lægra niður og svo vorum við svona hálfum metra frá vatninnu og á endanum lá ég á maganum og þeyttist um á vatninnu.
Svo stoppaði báturinn og við lentum ofan í vatninnu og þegar við vorum þar ,
þurftum við að að leysa svona 3 keðjur og svona 3 bönd.
Svo syntum við bara upp í bátinn og hann sigldi með okkur að bryggjuni.
Svo dagin eftir leiddist mér og við fórum þá bara í Go-kart sem var sem sagt ekki nærri því skemmtilegt. Eftir að ég prufaði þetta ,þá langar mig geðveikt mikið að prufa fallhlífarstökk og eithvað annað fríkað
Þó þetta “paraflight”sé ekkert mikið jaðarsport þá langaði mig bara að reyna að lífga áhugamálið við með þessari grein ef hún verðu ekki send á kork.
Skrifið endilega ykkar “Jaðarsport” sögu.