Sæl !
Langaði til að benda ykkur á vef (
www.kite.is) þar sem m.a er fjallað um kraftdreka og flugdreka - hvort sem er á sjó, á landi eða í snjó. Auk þess er hægt að finna þar ýmis konar annan fróðleik s.s. um öryggismál, veður, heimsmet ofl.
Þá er á vefnum spjallþræðir (
forum.kite.is) þar sem hægt er að lesa fróðleg innlegg frá mönnum með reynslu af kraftdrekum, auglýsingar ofl. Endilega kíkið á þetta.
Auk þess sem talið er hér að ofan má benda á Tilkynningarskylduna
www.ismennt.is/not/geirs/kite þar sem menn melda sig inn ef þeir eru að fara eitthvað.
kveðja gos