það sem þarf í þetta sport er stór hundur nágranans sem hefur verið þekkur fyrir að missa skapið, góðir skór og mikið svæði til að hlaupa.
Hundurinn sem við ákváðum að nota var stór sheffer sem bundinn var með mjög löngu bandi og ekki í neinni girðingu.
Það sem við gerðum var að ergja hundinn svolítið og þegar hann var orðinn brjálaður þá var bara að hlaupa.
Til allar lukku náðum við að stökkva yfir eina girðingu hjá næsta nágrana því bandið sem hundurinn var lengra en við héldum svo við urðum næstum rasslausir.
þetta gerðum við alveg þanga til að eigandi hundsins hljóp á eftir okkur og hótaði að skera á bandið og leyfa kvikindinu að ná okkur.
það sem ég var að spá í hvort það væru nokkuð fleirri sem hefðu prufað svona sport???
Kv.
sætihljómu
If you take more than your fair share of objectives, you will get more than your fair share of objectives to take.