Vestfirðir eru mjög góðir staðir fyrir köfun einkum inní Arnar firði þar sem straumur er lítill sædýra líf er fjölbreytt og ekki mikill þrístingur á um 5 metra dýpi en Sjórinn er kaldur á þessum slóðum og er því besst að vera í vel þykkum búning eða helst þurrbúning (sem er soldið dýrari og viðkvæmari) , Svo er nálagt Mosfells bæ er lítill fjörður sem ég veit ekki hvað heitir en er mjög gaman en erfitt að kafa á þessum slóðum og er betra fyrir reynda og vel útbúna Kafara…
Vötn sem er gott að kafa í eru þessi Svínavatn í Húnavatnssýslu , Vatn nálagt Hafna firði held það heiti Hafravatn er ekki viss …
Vatnið er ekki svo kallt , og mikið er um vatna gróður á þessum stöðum fyrir þá sem hafa áhuga á því . svo er einn en staður sem ég hef kafað og vatnið þar er frekar hlítt þannig eingin þörf á blautbúning né græjum í því vatni (vötnum) sem eru í Vatna hverfinu rétt við blönduós , þar er mikið um fiska og mjög mikill Gróður á þessum stað.
fyrir þá sem eru Kafarar af lífi og sál þá bjó ég úti í Namibíu sem er í Afríku þar sem vatnið er um 5°c heitara en á Íslandi… þar eru góðir staðir fyrir köfun en misjafn straumur er á þessum slóðum en ég nefni hér nokkra staði , Halifax island,Agate Beach,Strand,Luderitz bay, þetta eru staðir í Namibíu sem er gott að kafa á og mikið um sjávarlíf og gróður einkum mikið af höfrungum fyrir þá sem vilja synda með þeim… svo eru Vissir staðir í S.Afríku þar sem er mjög hættulegt að kafa og skal aðeins fara með leiðsögu mönnum þar sem Straumur er mikill og mikið er um hvali og hákarla .
Far miði til S.Afríku er í kringum 180 þús krónur fram og til baka með gistingu… Leiðsögumaður og hópferðir í köfun ásamt leigu á búnaði er í kringum 5000 kr íslenskar úti… ekki er boðið uppá þetta í Namibíu , Né á Íslandi af minni getu ………
en ég kveð hér með þessu og takk fyrir mig . þið meigið senda mér PM ef þið viljið frekari upplísingar um búnað og fleir .
Ég er með þér í huganum… tíkin þín.