Niva!
Tölvuleikir sem íþrótt
Það er algjörlega mín skoðun að tölvuleikir líkt og “Call of duty” og “Counter Strike” sem spilaðir eru í massavís hér á landi ætti að teljast til íþrótta. Skák telst sem íþrótt því að hún reynir á hugann og herkænsku. Að keppa/skrimma í tölvuleikjum getur bæði verið hóp og einstaklings íþrótt (1v1/X vs. X). Tölvuleikirnir sem ég nefndi reyna vissulega á sömuhluta heilans og skák (þarf mikla eftirtekt, snögga og skarpa rökhugsun, eflir herkænsku og margt fleira.