Ég veit að ég svara seint, en bara þurfti að svara.
Flag útgáfan er hræðilega leiðinleg að mínu mati.
Touch útgáfan er ekkert spes en skárri en Flag.
Það sem er kallað fyrir Grisboll hérna, það er reyndar ekki keppt í því en það er án efa það skemmtilegast. Þá erum við að tala um nokkra gaura á móti nokkrum á örlitlum völlum þannig að maður þarf að taka kontaktið til að fara ekki útaf vellinum, hérna getum við verið að tala um t.d. 2v2 á velli sem er einsog 2m x 5m eða e-ð svona, bara svona sem passar.
En ef grisboll er ekki með þá finnst mér rugby union vera skemmtilegast, hef reyndar ekki prófað amrískan fótbolta, eða rugby league en af því sem ég hef prófað þá er grisboll og rugby union langskemmtilegast.