Ég býst við að þið kannist flest öll við myndina Yamakasi eða myndina B-13. Þau atriði sem allir eru að klifra upp á veggi og hoppa á milli húsa, er íþrótt sem kallast á frönsku Le parkour eða á ensku Free running. Fyrir þá sem ekki vita hvað þetta er þá er ég með link af einu myndbandi hérna http://video.google.com/videoplay?docid=-8166266978958813280&q=parkour&total=47672&start=0&num=10&so=0&type=search&plindex=1
Mér langaði til að kynna þessa íþrótt aðeins og líka til að sjá hvort einhverjir fleyri á landinu eru að stunda þetta.
Þetta er alveg ótrúlega gaman og líka mjög góð íþrótt, þjálfar flest alla vöðva líkamans í einu. Fyrsta skipti mitt í þessu sem var fyrir svona mánuði, var ég úti í 2 klukkutima og ég var með harðsperrur fá tám upp í fingur. Núna er ég búinn að missa 5 kíló og er að fara á sixpack aftur:). Svo bara endila byrjiði að stunda þessa íþrótt.