Mig langaði að spyrja hér hvort einhver vissi um einhverja búð eða e-ð sem ég gæti nálgast hjálm eins og er notaður í Amerískum Fótbolta/Ruðningi. Ég veit að það er til Litla Hokkí búðin, en er til e-ð í þá áttina með þetta?

-Xanderz