Myndi benda þér á Jóa Útherja, þeir eru með helvíti skemmtilegan lager, mikið af gömlum búningum sem er náttla lang skemmtilegast að vera í , enda ekkert gaman að vera í einhverju glænýju sem allir eiga.
En já þar fengum við félgarnir eini sinni 10-12 búninga að ég held fyrir utandeildar lið sem við stofnuðum. Held að heildarpakkin hafi kostað einhvað um 26.000 á þeim tíma þá er erum við að tala um sirka 12 búninga, stuttbuxur og sokka, og vorum við með alla búningana merkta með nöfnum og númerum og svo markmanns galla. En við fengum reyndar ágætis afslátt þar sem að við skírðum liðið nú Útheri. En annars er mjög skemmtilega úrval af búningum þar og mæli ég tvímælalaust með Jóa Útherja