Mér sýnist á öllu að fótboltaheimurinn hafi engin áhuga á sigri okkar íslendinga við tékka. Það hefur ekki verið minnst á sigur okkar út fyrir landssteinana, þ.e. ef þið skoðir erlendu fréttamiðlana.
Vissulega mikið að gerast á sama tíma, s.b. stórsigur Englendinga.
Hvað finnst ykkur?