Öll höfum við gott af hreyfingu.. ég ætla nú ekki að fara að halda einhvern fyrirlestur hér en bara svona aðeins að tjá mig um málið :)
Hver hefur ekki prufað ýmsar íþróttir á ungaaldri???
Þegar ég var yngri þá var ég í öllum íþróttum sem ég vildi, bara nefndu það, það var fótbolti, badminton, dans og fleira… En þannig var það ekki hjá öllum, ég á t.d. vinkonur í dag sem aldrei gátu verið í íþróttum sökum peningaleysis foreldra…. Þetta fannst mér hræðilegt að heyra og finnst mér að ríkið ætti að koma til móts við svona fólk….. Ég er svosem ekki að búast við því að Davíð Oddson lesi þessa grein en mig langaði svosem bara að nefna þetta…