ertu að grínast??
þú veist ekki neitt voðalega mikið um dans yfir höfuð er það??… samkvæmisdans, klassískur ballett og nútímadans (moderndance) snýst aðalega um kontakt (og fleiri danstegundir reyndar líka). dans snýst að mjög miklu leiti um samspil milli dansara. nútímadans er til dæmis dæmi um það að fólk þarf að vera vakandi og í kontakt við hvort annað.. við erum að tala um að dansari þarf að vera tilbúinn á réttum tíma og réttum stað til dæmis til að grípa manneskju í loftinu og henda henni frá sér og kasta svo sjálfri sér í gólfið. hljómar kanski brútal, og þannig getur það líka verið. upp að vissu marki er þetta eins og fótbolti eða aðrar íþróttir, þarft að vera á réttum stað, á réttum tíma til að dæmið gangi upp. mæli með því að þú kynnir þér málið, þú getur til dæmis farið á youtube og flett ýmislegu upp þar. það á eftir að koma þér á óvart og ég er viss um að þú átt eftir að skipta um skoðun ef að þú kynnir þér málið.