Mér kemur það mjög á óvart hversu óvinsæl íþróttaáhugamálin eru á huga!!
Þessi hérna korkur er til dæmis sá fyrsti í 26 daga á íþróttum.
Síðasta greinin á íþróttaáhugamálum kom í fyrradag sem mér finnst mjög skrítið því að mér finnst einhvernveginn að það ætti að koma eins og það eigi að koma allavegana 2 greinar á íþróttaáhugamálum á dag.
Er þetta því að Íslendingum finnst íþróttir ekki skemmtilegar eða er bara leiðinlegt að stunda þær á netinu??
Kv. StingerS