Real Madrid er gott lið. Þeir voru nokkuð lélegir í byrjun tímabilsins enda er soldið erfitt að vera með margar stórstjörnur í einu og sama liðinu. Þá er einginn svona lykilspilari heldur bara allir sem að þurfa að sýna sig.
Núna eru þeir samt farnir að sýna hversu geðveikt gott lið þetta er.
Espanyol er núna eitt af bestu liðum La liga og eru held ég í 4 sæti deildarinnar þannig að það er ekkert skrítið að Real Madrid tapaði á móti þeim.
Semsagt, Real Madrid er gott lið enda unnu þeir Champions league í fyrra en ég held ekki að þeir eiga eftir að gera það núna.
Fyrirgefðu að ég svara svona seint en ég var bara að renna í gegnum þessa korka núna…
Kv. StingerS