Markahæstu leikmen frá upphafi.
Það er ansi langt í land með að helstu markakóngum landsins frá upphafi, þeim Inga Birni Albertsyni og Guðmundi Steynssyni, verði ógnað á næstu árum.
Vestmanneyjingurinn Steingrímur Jóhannesson sem lékmeð Fylki síðasta sumar lyfti sér úr 12.sæti í það 10.yfir markahæstu leikmenn í efstu deild og Tómas Ingi Tómasson fór úr 15.sæti í það 13.
Aðrir leikmenn úrvaldsdeildar eru ekki að banka alvarlega á bak þeirra sem skipa 10 manna toppin og síðasta bættist enginn nýr leikmaður í hóp þeirra sem hafa skorað yfir 50 mörk í úrvaldsdeildinni.
MÖRK Á HEIMAVELLI
Sigurður Ragnar úr KR skoraði flest
mörk á heimavelli eða 8 af 11 mörk sínum í deildinni.
MÖRK ÚR VÍTUM
Ágúst Gylfason úr Fram skoraði flest mörk
úr vítaspyrnum en hann nýtti allar sex víta spyrnur sínar.
MÖRK MEÐ SKALLA
Skagamenn voru bestu skallamenn deildarinnar,þeir skoruðu 8
skallamörk og fengu aðeins 2 á sig.
MÖRK VARAMANNA
Varamenn FH OG keflavíkur voru markahæstir
en þeir gerðu sex mörk fyrir hvert lið