búið er að draga í 8 liða úrslit í meistaradeildin
Real Madrid og Man. Utd. mætast í 8-liða úrslitum
Dregið hefur verið í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og mætast eftirtalin lið: Real Madrid - Man. Utd, Inter Milan - Valencia, Ajax - AC Milan og Juventus - Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram dagana 8. og 9. apríl en síðari leikirnir 22. og 23. apríl. Einnig hefur verið dregið í undanúrslitum, þeir leikir fara fram fyrri hluta maí: