Karfa / íþróttir
Mér finnst karfa vera mjög asnaleg íþrótt, reglunar eru sérstaklega fáránlegar. Fáránelgasta reglan er hugsanlega þessi um snertingarnar að það megi ekki snerta manninn því þá er það aukakast eða það heitir víst villa í körfu! Svo líka þessar 3 stiga körfureglur er fáránleg, það væri allveg eins og í handbolta myndi maður fá 3 stig ef maður skoraði frá miðju og 2 stig fyrir utan punkta og 1 stig frá öðrum aðstöðum, eða er þetta bara mitt álit eða finnst fleirum þetta?