Jæja, þá er loksins orðið ljóst hvaða lið munu keppa á HM í fótbolta 2002. Þau eru:
Frá Asíu:
Japan (sem heimamenn)
Suður-Kórea (sem heimamenn)
Kína
Sádi-Arabía
Frá Afríku:
Túnis
Suður-Afríka
Kamerún
Senegal
Nígería
Frá Norður- og Mið-Ameríku:
Bandaríkin
Mexíkó
Kosta Ríka
Frá Suður-Ameríku:
Brasilía (rétt sluppu!)
Argentína
Paragvæ
Ekvador
Úrúgvæ (með því að vinna Ástralíu 3:0 núna um helgina)
Frá Evrópu:
Frakkland (sem vinningshafar síðustu keppni)
Pólland
Írland
Svíþjóð
Spánn
Rússland
Portúgal
Danmörk
Króatía
Italía
England
Slóvenía
Tyrkland
Belgía
Þýskaland
Jæja, þetta lítur út fyrir að verða bara afbragðskeppni! Öll aðalliðin mæta á svæðið. Ég sakna samt mest Chile, en þið?