Fyrir þá sem misstu af nýliðavalinu þá ætla ég að setja upp fyrstu lotuna í nýliðavalinu.
Það kom frekar mörgum á óvart að Houston Texans skyldu velja Mario Williams DE í staðinn fyrir besta leikmann háskólaboltans Reggie Bush RB frá Trojans. Reggie sló met í metrum og vann Heisman verðlaunin.
1. Houston texans - Mario Williams DE
2. New Orleans Saints - Reggie Bush RB
3. Tennesee Titans - Vince Young QB
4. New York Jets - D´brickshaw Ferguson OT
5. Green Bay Packers - A.J. Hawk OLB
6. San Fransisco 49ers - Vernon Davis TE
7. Oakland Raiders - Micheal Huff SS
8. Buffalo Bills - Donte Whitner SS
9. Detroit Lions - Ernie Sims OLB
10. Arizona Cardinals - Matt Leinart QB
11. Denver Broncos - Jay Cutler QB
12. Baltimore Ravens - Haloti Ngata DT
13. Cleveland Browns - Kamerion Wimbley
14. Philadelphia Eagles - Brodrick Bunkley
15. St.Louis Rams - Tye Hill CB
16. Miami Dolphins - Jason Allen CB
17. Minnesota - Chad Greenway OLB
18. Dallas Cowboys - Bobby Carpender OLB
19. San Diego Chargers - Antonio Cromate CB
20. Kansas City Chiefs - Tamba Hali DE
21. New England Patriots - Laurence Maroney RB
22. San Fransisco 49ers - Manny Lawson OLB
23. Tampa Bay Buccaneers - Davin Joseph G
24. Cincinnati Bengals - Jonathan Joseph CB
25. Pittsburgh Steelers - Santonio Holmes WR
26. Buffalo Bills - John McCargo DT
27. Carolina Panthers - DeAngelo Williams RB
28. Jacksonville Jaguars - Mercedes Lewis TE
29. New York Jets - Nick Mangold C
30. Indianapolis Colts - Joseph Addai RB
31. Seattle Seahawks - Kelly Jennings CB
32. New York GIANTS - Mathias Kiwanuka DE
Mesta shockið í nýliðavalinu var að Matt Leinart fór alla leið í val 10 en honum var spáð í topp 3. Hann stóð sig gífurlega vel og hefði ábyggilega farið fyrstur í valinu 2004 en ákvað að klára námið og hjálpa Trojans vinna titilinn. Hann náði að koma Trojans í Rose Bowl en þeir töpuðu fyrir Vince Young og félugum í Texas Tech.