Kristín Rós Hákonardóttir
Fædd: 18.07 1973
Félag: ÍFR
Keppnisgrein: Sund
Byrjaði að æfa sund: 1982
Þjálfarar: Erlingur Þ. Jóhannsson, Inga Maggý Stefánsdóttir,
Ingi Þór Einarsson og Kristín Guðmundsdóttir
Lýsing á fötlun: Spastísk vinstra megin
Fötlunarflokkur: S7, SB7, SM7 (CpISRA)
Keppnisgreinar í Sydney Besti árangur (50 m braut)
50 m skriðsund (S7) 0:35,96 Íslandsmet
100 m skriðsund (S7) 1:18,97 Íslandsmet
100 m baksund (S7) 1:25,98 Heimsmet
100 m bringusund (SB7) 1:37,44 Heimsmet
200 m fjórsund (SM7) 3:15,16 Heimsmet
Met
Kristín á Íslandsmet í öllum þeim sundgreinum sem keppt er í hennar flokki.
Heimsmet í 25 m braut í 50 og 100 m skriðsundi, 100 og 200 m baksundi og 100 og 200 m bringusundi.
Keppt á alþjóðlegum mótum áður
Fimm sinnum Malmö Open leikarnir í Svíþjóð
Opna Hollenska meistaramótið 1988 (heimsmet í 100 m baksundi)
Ólympíumót fatlaðra í Seoul 1988 (heimsmet í 100 m baksundi)
Norðurlandameistaramót Íslandi, 1989 (2 silfur)
Opna sænska meistaramótið 1990
Heimsmeistaramót fatlaðra í Assen 1990 (1 gull, 1 silfur, 2 brons)
Norðurlandameistaramót Noregi, 1991 (1 silfur, 1 brons)
Evrópumeistaramót fatlaðra í Barcelona 1991 (2 brons)
Opna hollenska meistaramótið 1992
Ólympíumót fatlaðra í Barcelona 1992 (1 silfur, 1 brons)
Norðurlandameistaramót Svíþjóð, 1993 (1 gull, 1 silfur, 2 brons)
Opna sænska meistaramótið 1994 (4 gull, 1 silfur)
Heimsmeistaramót fatlaðra á Möltu 1994 (1 silfur, 2 brons)
Norðurlandameistaramót Danmörk, 1995 (2 gull, 2 silfur)
Evrópumeistaramót fatlaðra í Frakklandi 1995 (3 gull =3 heimsmet, 1 silfur)
Opna hollenska meistaramótið 1996 (5 gull)
Ólympíumót fatlaðra í Atlanta 1996 (3 gull = 3 heimsmet og ÓL met, 1 brons)
Norðurlandameistaramót Finnlandi, 1997 (4 gull)
Evrópumeistamót fatlaðra í Badajoz, Spáni 1997 (4 gull)
Opna breska meistaramótið 1998 (3 gull)
Heimsmeistaramót fatlaðra Nýja Sjálandi (2 gull, 1 silfur)
Opna breska meistaramótið 1999 (5 gull, 1 heimsmet)
Evrópumeistarmót fatlaðra í Braunsweig 1999, Þýskalandi (4 gull, 1 silfur)
Opna Norðurlandamótið 2000 í Greve Danmörku, (4 gull, 1 heimsmet)
Aðrar viðurkenningar
Afreksbikar Íþróttafélags Fatlaðra í Reykjavík (ÍFR)
Afreksskjöldur ÍF 1996
Íþróttamaður ÍFR 1994, 1996 og 1997
Íþróttamaður ÍF 1995, 1996, 1997, 1998 og 1999
Sund rokkar!!