Núna ætla ég að segja spá mína um íþróttamann ársins.
Ásthildur Helgadóttir
Fyrirliði Íslands í fótbolta.Var markahæst á Íslandsmótinu með Olgu.Mín spá 3.sæti.
Eiður Smári Guðjónsen.
Átti frábært ár.Skorði vö mörk gegn Litháen.Búinn að skora fimm mörk í ensku deildinni.Mín spá 4.sæti.
Guðni Bergsson.
Fyrirliði Bolton.Búinn að vera fastamaður í liðinu.Vonbrigði að hann er ekki í landsliðinu.
Mín spá.6.sæti.
Kristín Rós Hákonadóttir.
Er frábær íþróttakona.Vann mörg gull á heimsmeistarakeppnini í Argentínu.Á skilið að lenda í öðru.
Mín spá.2.sæti.
Jón Arnór.Góður körfuboltamaður.Ágætur árangur með Treil í Þýskalandi.
Mín spá.9.sæti.
Jón Arnar Magnússon
Náði fjörða sæti í Evrópukeppnini.Góður árangur.En hann hefur ekkert gert gott meira en það.
Mín spá.8.sæti.
Ólafur Stéfánson
Frábær leikmaðður.Var markahæstur með Svía á EURO 2002 í handklattnleik.Skoraði 57 mörk.Var valinn í lið ársins.Eitt að þrem bestu leikmönnum í heimi.Mín spá.1.Sæti.
Rúnar Alexsanderson.
Mjög góður frjálsíþróttamaður.Veit samt ekki mikið um hann.Hann lenti í góðu sæti á Morðurlandamótinu.
Mmín spá.7.sæti.
Ólöf María.
Ágætt golfkona.Vann Íslandsmeistaratittilin í golfi.
Mín spá.10.sæti.
Örn Arnarson
Góður sundmaður.Fékk silfur og brons á heimstmeistaramótinu í sundi.
Mín spá.5.sæti.
Afsakið stafsetniguvillurnar.
Kveðja kristinn18.