Jæja, þá eru tölurnar fyrir júni komnar og í júní er íslensk tónlist á 62. sæti sem er ekki gott en er þó bæting frá því í maí þar sem það var þá í 64. sæti.
Haldið því áfram að senda inn efni, miklu meira þó ;).
Svo var það líka það að ‘Íslensk Plötugagnrýni’ kubburinn er kominn aftur í gang og bráðum fer ‘Viðtal Vikunnar’ líklega í gang.
Og að lokum vil ég benda á það að það eru kannanir í bið næstu þrjá mánuðina svo ég bið ykkur um að senda ekki mikið af þeim.