Gleymt lykilorð
Nýskráning
Íslensk Tónlist

Íslensk Tónlist

4.502 eru með Íslensk Tónlist sem áhugamál
8.808 stig
136 greinar
1.255 þræðir
15 tilkynningar
50 pistlar
497 myndir
256 kannanir
11.030 álit
Meira

Ofurhugar

ibbets ibbets 384 stig
ibex ibex 166 stig
tonlist tonlist 152 stig
Otcho Otcho 146 stig
ammarolli ammarolli 140 stig
RockyB RockyB 138 stig
petgun petgun 136 stig

Stjórnendur

Agent Fresco (8 álit)

Agent Fresco Agent Fresco eru mikið umtalaðir þessa dagana, þeir unnu síðustu keppni í Músíktilraunum auk þess að sigra íslensku forkeppnina í Global Battle of Bands.

Sound of Seclusion - Sigurvegarar Hraunrokk 2009 (40 álit)

Sound of Seclusion - Sigurvegarar Hraunrokk 2009 Hljómsveitin mín, Sound of Seclusion. Við sigruðum keppnina Hraunrokk í hafnarfirði fyrir nokkrum dögum. Unnum 25 tíma í stúdíóii, einhvers konar skúlptúrs verðlaun og fengum allir rósir. mín er soldið nöguð reyndar.

Fengum auk þess verðlaunin besti gítarleikari, besti bassaleikari og besti trommari.
Endilega tékkið á myspace hjá okkur, www.myspace.com/soundofseclusion
Eins og er er lítið komið inná, en við munum uploada lögum eftir stúdíótökur og þegar video af hraunrokki koma inná netið.

thx, Marinó Raven

Mitch Mitchell (3 álit)

Mitch Mitchell Mitch Mitchell trommuleikarinn í The Jimi Hendrix Expirience.

Sin Fang Bous - Clangour (6 álit)

Sin Fang Bous - Clangour æst tónlist
geðveik plata

Cosmic Call (0 álit)

Cosmic Call Hljómsveitin Cosmic Call, fyrrum Pet Cemetery.
Stóðu sig vel í Global Battle of Bands síðast, lentu í öðru sæti að ég held. Samnefnd smáskífa á leiðinni.

Meistari Megas (26 álit)

Meistari Megas Þetta mun vera hin stórgóði söngvari og textahöfundur meistari Megas .
Var líka helvíti leiður af hini myndini.

Apparat Organ Quartet (7 álit)

Apparat Organ Quartet Coverið á fyrstur (yet so far einu) plötu Apparat Organ Quartet.
Mæli með því að allir sem að ekki þekkja til kynni sér þessa mjög góðu electronic sveitar.

Og þess má geta að heyrst hefur að það sé ný plata á leiðinni sem á að koma á þessu ári.

Sprengjuhöllin (19 álit)

Sprengjuhöllin Snilldar hljómsveit alveg hreint. Verum í Sambandi/Worry 'till Spring og Tímarnir okkar eru uppáhalds lögin mín með þeim og ég mæli með að allir tékki á þeim lögum!

www.myspace.com/sprengjuhollin

Ferðasótt - Hjálmar (10 álit)

Ferðasótt - Hjálmar Ferðasótt - Hjálmar

Nýja plata hjálmars Ferðasótt sem inniheldur 10 ný lög..

1.Leiðin okkar allra
2.Vísa úr Álftamýri
3.Hafið
4.Ferðasótt
5.Nú er lag
6.Þú veist í hjarta þér
7.Úr varabálki
8.spor
9.Vagga Vagga
10.Sálmur Boeves

Ég verð að segja að ég er mjög vonsvikinn með þessa plötu þar sem Hjálmars menn eru ekki að sýna það besta hérna.. Það má segja að fyrsta lag plötunar Leiðin okkar alla rífi plötuna upp að mínu mati þar sem það er mjög gott lag. Annars finst mer hin löginn ekkert spes annars er lagið Hafið svona allt í lagi lag

Agent Fresco (12 álit)

Agent Fresco Fékk þessa í jólagjöf, snilldar plata með snilldar hljómsveit, mæli með henni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok