Þetta er alveg hrein snilld! hlusta alltaf á
Push Play diskinn svona seint á kvöldin, enda er þetta
easy listeningtónlist =)
Mæli með að þið skjótist niðrí skífu og kaupið
Worm is Green - Push PlayEitt skondið sem tengist þeim.
Hann Vilberg Hafsteinn Jonsson (lengst til vinstri, spilar á bassa og syngur með í sumum lögum) er einmitt að vinna á hárgreiðslustofu niðrí bæ. Vinur minn fer alltaf til hanns reglulega í klippingu, ég frétti það frá honum og lét hann fá WIG diskinn minn svo hann gæti látið Vilberg Hafsteinn Jonsson árita hann. Hann fór 2-3 með diskinn og heimtaði að hann áritaði en hann Vilberg Hafsteinn Jonsson neitaði að gera það því hann vildi frekar að ég mundi koma því hann vildi hitta aðdáandann ^^
Skondið ekki satt?