Umslag plötunnar so much better than your normal life með Jan Mayen, kom út í ágúst 2007. Toppar kannski ekki fyrri plötu þeirra, Home of the free indeed, en er sammt sem áður alls ekkert síðri.
Þetta er plötuumslag af plötuni Geislavirkir með utangarðsmönnum. Utangarðsmenn er að mínu mati besta hljómsveitin sem bubbi var í og þessi plata ein sú besta.
Coverið á fyrstur (yet so far einu) plötu Apparat Organ Quartet. Mæli með því að allir sem að ekki þekkja til kynni sér þessa mjög góðu electronic sveitar.
Og þess má geta að heyrst hefur að það sé ný plata á leiðinni sem á að koma á þessu ári.
Eins og flestir vita eru þetta strákarnir í “Sign” plús einhver ónefnd gella. Þeir voru nýlega að gefa út plötu sem heitir “The Hope”. Til gamans má geta að ég er að hlusta á þá plötu núna.. skítsæmileg plata svosum þó hún komist ekki í hálfkvisti við “Vindar Og Breytingar” og “Fyrir Ofan Himininn” að mínu mati.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..