besta íslenska platan 2006 að mínu mati…
ég viss ekkert um þessa mann, nema hann var á næstum öllum “plötur ársins”-listum all, en samt ég leigi diskinn í bókasafninu, ég hlustaði hann og dýrkaði um leið.. og ég hlustaði stanslaust í 3 vikur.
Sería er full af gestum t.d. Amadeo Pace (úr Blonde Redhead), Anthony Burr, Eyvind Kang, Peter Scherer, Ted Reichmann, Hildur Guðnadóttir, Jóhann Jóhannsson, Hilmar Jenson og Ólöf Arnalds sem syngur einnig 3 lög með eigin texta. Og platan vann fyrir Hljómplata ársins í ýmis tónlist.
lög:
Skuli Sverrisson (með Ólöf Arnalds) - Geislar hennar Skúli Sverrisson -Sería Skúli Sverrisson (með Ólöf Arnalds) - Vaktir þú