Eitthvað við röddina í honum, alveg eins og grátur. Síðan er þessi (semi/samt ekki) emo mynd sem hljómsveitin er búin að draga upp af sjálfri sér ekki alveg að gera sig.
Leiðinlegt að fólk sé ekki að fíla þá, finnst þeir nefnilega sennilega besta grúppan hérna á íslandi. Hef svolítinn áhuga á söngi og ég efast um að það séu margir sem geti sungið when demons win. Hvað þá live. Venjulega finnst mér svona “emo”(allt of vítt hugtak) look slæmt. en þetta passar einhvernveginn við þá og lögin þeirra imo.
Einstök rödd sem þessi drengur hefur. Áður en þið drullið hann niður þá skuluð þið redda ykkur live útgáfu af When Demons Win eða bara studio útgáfunni en í því lagi sannar Ragnar Zolberg fyrir öllum sem efast eitthvað um hann sem söngvara að hann hefur sko meira en margt fram að færa..
Þú átt eitthvað bágt..þú mátt hafa þínar skoðanir á hlutunum en það sýnir fádæma óþroska að vera með eitthvað svona og svo ef eitthvað spyr þig af hverju finnst þér þetta…þá kemuru bara með eitthvað kjaftæði sem meikar engan sens því að þú hefur enga átæðu nea þá einna helst að þú dauðöfundar manninn af því hvað honum gengur vel
Tveir fyrstu diskarnir er timeless ….get hlustað endalaust á þá….Thank god for silence: fóru þarna að syngja á ensku og þetta varð alltof bandarískt eiihvað að mínu mati :C
Bætt við 9. desember 2007 - 03:48 Hef ekki heyrt the hope ennþá
Gamla góða dótið er langbest finnst mér en ég efast ekki um hæfileika hans en mig hryllir við sviðsframkomunni hjá þeim, hún er vægast sagt samkynhneigð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..