þessi lög eru ekki á til á plötu svo að ég viti og ég neita að borga fyrir tonlist.is ef það er enþá eins og það var, borga fyrir aðganga og svo kaupa hvert lag, ætla ekki tvíborga
Bætt við 4. maí 2009 - 19:30
og ég kaupi mér diska í hverjum einasta mánuði svo ekki vera tala við mig um það að ég sé að fella einhvern tónlistar heim