Stuðmenn eru alveg þurrmjólkaðir greyin og lööööngu búnir að missa það .. reyna spila út á eitthvað þjóðlegt .. Bubbi var þjóðlegur, Stuðmenn voru bara hallærislegir og drulluleiðinlegir! Vill frekar muna eftir þeim eins og þeir voru. Þeir eru bara sorglegur brandari núna :$
Annars hafði ég gaman að Todmobile; flott að sjá að Andrea Gylfa sé búin að laga þetta frekjuskarð, allt annað að sjá hana!
Bubbi Morthens var eðall! Þegar hann tók Svartur afgan fékk ég gæsahúð! Snilld hjá honum.
Cortes bara klassískur.
Luxor og Nylon sorglegt. Þó voru Luxor strákarnir skömminni skárri!
Mugison flottur en fannst breytingin á síðasta lagi frekar hallærisleg, virkaði á mig eins og hann væri bara að öskra lagið frekar en syngja það.. :$
Bætt við 18. ágúst 2007 - 02:30 http://img299.imageshack.us/img299/619/snapshot3ja5.jpg