langar mig að skrifa minningargrein um núma :(
númi var æðisleg hljómsveit að sögn nokkra meðlima hennar byrjaði þetta sem djók og spiluðu bara þegar ekkert annað var að gerast og áttu mitt uppáhalds lag pusa pega svo þróaðist þetta og fengu þeir nýja meðlimi og alltaf fleiri og fleiri man ég þegar ég fór með þeim á æfingu hvað mér þótti gaman að kúra í rúminu útí horni og hlusta á þessa ljúfu tónlist og sakna ég þess að skemta mér í pílu og vildi ég geta farið aftur og spilað sims í tölvuni sem þeir voru með en mest mun ég sakna gífulega öfluga trommuslátt sem var undir stjórn Rúnars og efnilega bassaspilið sem hann Guðmundur stjórnaði eins og herforingi og hvað þá gítarsólóin sem hann Davíð tók og þar fylgdi fast á eftir Kristín lang besti hljómborðsleikari sem fólk getur fundið :* söngvarinn var nú hann nafni minn Tómas en hætti hann þar og fengu þeir hana Stefaníu sem er feikilega efnileg söngdíva
húsnæði þeirra byrjaði í bílskúrnum hans Tomma ef ég man rétt en fluttu þeir svo með hraði í bílskúrinn hjá Kristíni langar nú að segja meira en hef því miður ekki meira í hausnum